Uppsetning Lúxus-leiga
Kæri básaleigjandi,
Almenn leiga
Nú er komið að því að fara að setja upp básinn þinn.Þú átt bókaðan bás þann Sjá bókun (Mitt Riteil)
Þú mætir í verslun okkar að Smáratorgi 3 til að setja upp básinn þinn. Í boði er að mæta klukkan 16:00 daginn áður en leigutímabil hefst eða sama dag og leigutímabil hefst kl: 10:00 (mán-lau) og kl: 12:00 sunnudaga.
Ef þessar tímasetningar henta ekki má senda okkur tölvupóst á riteil@riteil.is eða hringja í síma: 4971415 og við finnum út úr því. Við komuna afhendum við þér verðmiða og merkibyssu, síðan ferð þú inn í afmarkað rými þar sem þú hefur aðgang að fataslá, merkimiðum, þjófavörnum, herðartrjám (venjuleg,buxna og barna) og gufuvélum til þess að undirbúa þínar vörur í rólegheitum.
Síðan setur þú vörurnar þínar í þinn bás. Starfsfólk Ríteil reynir eftir fremsta megni að halda básnum snyrtilegum en við mælum með að þú mætir reglulega, til að fylla á og fylgjast með básnum þínum.
Lúxus leiga
Nú er leigutímabil þitt að hefjast (Mitt riteil) þar sem þú hefur valið lúxusþjónustu munum við sjá um að setja upp básinn þinn fyrir tiltekinn tíma.
Kær kveðja
Ríteil